Happy End sumarópera

Þorkell Þorkelsson

Happy End sumarópera

Kaupa Í körfu

Ópera | Fornleifafræðingurinn og bassinn Guðmundur Jónsson syngur í Sumaróperunni ...Happy End fer Guðmundur með hlutverk Bill Cracker, mafíuforingja í Chicago þar sem óperan gerist. "Óperan fjallar um samskipti Hjálpræðishersins og mafíunnar og deilur þeirra á milli. Og svo endar þetta allt saman afskaplega, afskaplega vel," segir Guðmundur, enda gefur heitið það til kynna... MYNDATEXTI: Guðmundur Jónsson í hlutverki bófans Bills Crackers.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar