Jamie Oliver

©Sverrir Vilhelmsson

Jamie Oliver

Kaupa Í körfu

JAMIE Oliver, breski sjónvarpskokkurinn frægi, var í upp undir klukkutíma í fiskbúðinni Hafrúnu í gærmorgun, þar sem hann skoðaði íslenskt fiskmeti og lét sig ekki muna um að smakka fiskinn hráan. MYNDATEXTI: Jamie Oliver lyktar af skötubitum í félagsskap Jóns Ægis Péturssonar og Magnúsar Sigurðssonar, starfsmanna Hafrúnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar