Eyrún Magnúsdóttir

Eyrún Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Nafn: Eyrún Magnúsdóttir. Aldur: 11 ára. Skóli: Langholtsskóli. Af hverju ert þú á fjallahjólanámskeiði? Af því mér finnst svo gaman að hjóla. Hjólarðu mikið? Já, ég hjóla alltaf mikið og svo er ég nýkomin úr hjólaferðalagi í Þýskalandi. Hvernig ferðalag var það? Það var rosagaman. Ég var með mömmu og pabba og við vorum að hjóla í Ölpunum. Við hjóluðum svona fimmtíu kílómetra á dag og vorum með allt dótið okkar í hjólatöskum þannig að þetta var líka svolítið erfitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar