Stefán Hlynur Karlsson

Stefán Hlynur Karlsson

Kaupa Í körfu

Nafn: Stefán Hlynur Karlsson. Aldur: 12 ára. Skóli: Háteigsskóli. Af hverju ert þú á fjallahjólanámskeiði? Af því ég er alltaf að hjóla. Ég hjóla sennilega svona fjóra kílómetra á dag. Hjólarðu bæði á sumrin og á veturna? Já, ég hjóla oftast í skólann á veturna og á sumrin er ég bara alltaf að leika mér á hjólinu. Hvernig finnst þér á námskeiðinu? Mjög gaman bara. Ég fór líka á svona námskeið í fyrra þannig að ég vissi alveg hvernig þetta væri. Hvað er skemmtilegt við það? Bara að fá að hjóla eitthvað almennilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar