Kárahnjúkar

Sverrir Vilhelmsson

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Miklar framkvæmdir starfsmanna Landsvirkjunar og Impregilo hafa staðið yfir dag og nótt í Kárahnjúkum frá því Jökla með aðstoð jökla ákvað að sletta úr klaufunum og yggla sig svo um munaði MYNDATEXTI:Jorge, öryggisvörður hjá Impregilo, stendur vörð um það hverjir fá að koma inn á framkvamdasvæðið og hverjir ekki. Hann er æði veðurbarinn og segist kunna mun betur við portúgalska veðráttu en veðrið við Kárahnjúka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar