Skáklandnám á Grænlandi 2004

Skáklandnám á Grænlandi 2004

Kaupa Í körfu

Vel hefur til tekist hjá Hróknum að vekja áhuga krakkanna í Tasiilaq í Grænlandi á skáklistinni. Hér takast á grænlenskir krakkar í góða veðrinu framan við samkomuhús bæjarins, þar sem sjálft Grænlandsmótið 2004 mun fara fram. Fjær má sjá Jóhann Hjartarson, sterkasta skákmann Íslands, við skákborðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar