Þóroddur Árnason borgarstjóri í heimsókn á Múlalundi
Kaupa Í körfu
Reykjavík | Þórólfur Árnason borgarstjóri leit í heimsókn í Múlalund, vinnustofu SÍBS, í gærmorgun, kynnti sér starfsemina og spjallaði við starfsfólkið. Hann tók svo að sjálfsögðu ekki annað í mál en að prófa nokkur af störfunum sem unnin eru á Múlalundi. Þórólfur prófaði margt af því sem þarf að gera til að búa til möppur, og þótti liðtækur í flestum störfum þó afköstin væru í lægri kantinum hjá óvönum manninum. Meðal þess sem hann tók sér fyrir hendur var að setja saman kápuna, gera brot í möppurnar, letra á þær og setja festingarnar í þær. MYNDATEXTI:Nákvæmnisverk: Þórólfur fékk leiðbeiningar og góð ráð og hvatningu við starfið frá Sveinbirni Axelssyni verkstjóra og Ingibjörgu Sæmundsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir