Hinrik Svansson

Kristján Kristjánsson

Hinrik Svansson

Kaupa Í körfu

"Ég og bræður mínir erum búnir að safna yfir 1.000 flöskum og dósum um helgina," sagði Hinrik Svansson, ungur Akureyringur, sem ljósmyndari Morgunblaðsins hitti á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti á sunnudag. MYNDATEXTI:Hinrik Svansson með fullan poka af flöskum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar