Golf á Grenivík

Kristján Kristjánsson

Golf á Grenivík

Kaupa Í körfu

ÍBÚAR Grýtubakkahrepps eru komnir á fulla ferð í golfíþróttina en Golfklúbburinn Hvammur opnaði nýlega sex holu golfvöll í landi Hvamms og Jarlsstaða, í næsta nágrenni Grenivíkur. Ekki er hægt að segja annað en áhuginn sé mikill, því nú þegar eru félagar í klúbbnum um áttatíu talsins í þessu 400 manna sveitarfélagi MYNDATEXTI:Kristþór Halldórsson púttar fagmannlega á 4. braut en þeir Fannar Ingi Gunnarsson og Jónas Bergsteinsson fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar