Hænur á vappi

Margrét Ísaksdóttir

Hænur á vappi

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Þau voru sennilega á heilsubótargöngu hænurnar og haninn sem fréttaritarinn í Hveragerði sá á vappinu, þótt einnig sé hugsanlegt að þau hafi verið að ferðast aðeins um landið eins og aðrir Íslendingar um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar