Upplýsingamiðstöð Suðurlands

Margrét Ísaksdóttir

Upplýsingamiðstöð Suðurlands

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Upplýsingamiðstöð Suðurlands í Hveragerði flutti í nýtt og glæsilegt húsnæði í nýrri verslunar- og þjónustumiðstöð við Sunnumörk í Hveragerði 19. júní sl. Það sem gerir húsnæðið frábrugðið og eftirtektarvert er að gólfið er að hluta til gler og þar ofan í sést jarðsprunga. MYNDATEXTI: Skjálfa: Davíð Samúelsson og Sigurdís Guðjónsdóttir, starfsmenn upplýsingamiðstöðvarinnar, eru ánægð með nýja jarðskjálftaherminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar