Kvikmyndun Bjólfskviðu undirbúin

Jónas Erlendsson Fagradal

Kvikmyndun Bjólfskviðu undirbúin

Kaupa Í körfu

Ingvar E. Sigurðsson fer með hlutverk Grendels í Bjólfskviðu. Hann segir að þótt Grendel eigi að vera óvætturinn í sögunni þá sé hann í raun ekki svo ólíkur mönnunum. Í myndinni sé hann gerður mannlegri en gengur og gerist með ófreskjur í ævintýrum. MYNDATEXTI: Persónan sem Ingvar túlkar í Bjólfskviðu er hellisbúinn Grendel. Hann hefur ímugust á mannfólkinu og kann best við sig í fjöllunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar