Kvikmyndun Bjólfskviðu undirbúin

Jónas Erlendsson Fagradal

Kvikmyndun Bjólfskviðu undirbúin

Kaupa Í körfu

Tökur á Bjólskviðu, viðamestu kvikmynd sem gerð hefur verið hérlendis, hefjast í lok mánaðarins. Leikarahópur og starfslið myndarinnar telur um 150 manns og er áætlað að hún kosti nærri miljarð króna, eða nærri fjórfalt meira en stærstu íslensku kvikmyndirnar hingað til hafa kostað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar