Landbúnarðarháskólinn á Hvanneyri

Halldór Kolbeins

Landbúnarðarháskólinn á Hvanneyri

Kaupa Í körfu

Gestum var boðið upp á kaffi þegar nýtt fjós var tekið í notkun á Hvanneyri fyrir helgi. Í stað þess að bera borð inn í fjósið var nokkrum rúlluböggum komið þar fyrir, en þeir hentuðu ágætlega undir kaffibollana. Á myndinni eru Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra (lengst til hægri), Margrét Hauksdóttir, eiginkona Guðna, Magnús B. Jónsson, skólameistari Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Drífa Hjartardóttir, formaður landbúnaðarnefndar Alþingis, og Steinunn Ingólfsdóttir, eiginkona Magnúsar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar