Friðarsteinn

Árni Torfason

Friðarsteinn

Kaupa Í körfu

Gyðja miskunnseminnar | Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson, og Þórólfur Árnason, borgarstjóri í Reykjavík, afhjúpuðu í gær friðarstein við suðvesturhorn Reykjavíkurtjarnar. Það var Michio Unemoto, formaður Stone for Peace Association of Hiroshima, sem afhenti friðarsteininn og forsetinn tók við honum fyrir hönd Íslendinga. Til þessa hafa 90 þjóðir tekið við friðarsteini en í þá er höggvin ímynd gyðju miskunnseminnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar