Stefnumót

Árni Torfason

Stefnumót

Kaupa Í körfu

TVÆR myndlistarsýningar verða opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag. Annars vegar er um að ræða samsýningu fimm listamanna frá Hafnarfirði og Düsseldorf í Apóteki og Sverrissal, en hins vegar landslagsmyndir úr smiðju Þorbjargar Höskuldsdóttur. MYNDATEXTI: Íslensku og þýsku myndlistarmennirnir sem sýna á Stefnumótum: Düsseldorf-Hafnarfjörður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar