Singapore Sling

Þorkell Þorkelsson

Singapore Sling

Kaupa Í körfu

ÓHÆTT er að fullyrða að annarrar plötu Singapore Sling hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Biðin er nú á enda en platan Life Is Killing My Rock 'N' Roll kom út í gær. MYNDATEXTI: Siggi, Helgi Örn, Henrik, Bjarni og Einar skipa Singapore Sling, ásamt Togga, sem ekki gat verið viðstaddur myndatökuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar