Kidda Rokk

Árni Torfason

Kidda Rokk

Kaupa Í körfu

HINSEGIN dagar eða Gay Pride hafa fest sig í sessi sem árleg hátíðahöld í miðborg Reykjavíkur. Að hátíðinni standa Samtökin '78 - Félag homma og lesbía á Íslandi, Konur með konum, MSC Ísland, Félag sam- og tvíkynhneigðra stúdenta og Jákvæður hópur homma með stuðningi Reykjavíkurborgar. ... Kidda nokkur, kennd við rokk, tekur þátt í tveimur atriðum á stóra sviðinu í Lækjargötu í dag. "Ég er annars vegar í hljómsveit sem heitir Homoz with the Homiez, sem gæti útlagst á íslensku "samkynhneigðir í bland við innfædda". Í þessari sveit eru bæði samkynhneigðir og gagnkynhneigðir og við leikum rokk/rapp," segir Kidda. Sveitin hóf spilamennsku á kvennakvöldi fyrr á árinu og gekk svo vel að þau voru beðin um að koma fram í dag. MYNDATEXTI:Kidda Rokk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar