Matus Sandor markvörður

Kristján Kristjánsson

Matus Sandor markvörður

Kaupa Í körfu

MATUS Sandor, hinn ungverski markvörður KA í knattspyrnu, náði þeim einstaka árangri að verja þrjár fyrstu spyrnur leikmanna ÍBV í vítaspyrnukeppninni í bikarleik liðanna á Akureyrarvelli í fyrrakvöld. KA-menn nýttu hins vegar fyrstu þrjár spyrnur sínar og fóru með 3:0 sigur af hólmi. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. MYNDATEXTI:Brosmildur markvörður. Matus Sandor, markvörður KA, hafði ærna ástæðu til brosa en hann gerði sér lítið fyrir og varði þrjár vítaspyrnur í vítaspyrnukeppni í bikarleik gegn Eyjamönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar