Hinsegin dagar 2004

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hinsegin dagar 2004

Kaupa Í körfu

Hinsegin dagar | Fjölmennasta Gay Pride-gangan til þessa HINSEGIN dagar, sem haldnir voru í miðborg Reykjavíkur sjötta árið í röð, náðu hámarki á laugardaginn með glæsilegri Gay Pride-göngu niður Laugaveginn. Þátttakendur léku á als oddi en skrúðgönguna, sem fór frá Hlemmi og niður að Lækjargötu, einkenndi mikil gleði og glæstir búningar. Að göngunni lokinni tóku við fjölbreytt skemmtiatriði á Lækjartorgi. MYNDATEXTI: Sjómennirnir á trillunni voru hinir kátustu og sungu þekkta sjómannasöngva.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar