Arnar Þór Sigurðsson

Arnar Þór Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Arnar Þór Stefánsson er fæddur árið 1979 í Reykjavík, en ólst upp á Húsavík til 10 ára aldurs, enda Húsvíkingur í aðra ættina. Hann hélt skólagöngunni áfram í Mosfellsbæ, og fór svo í Menntaskólann í Reykjavík, þaðan sem hann útskrifaðist árið 1999. Hann var í MR-Gettu betur-vinningsliðunum árin 1998 og 1999. Arnar hóf strax eftir stúdentspróf nám í lögfræði við Háskóla Íslands og útskrifaðist þaðan í vor með níu fyrir kandídatsritgerð. "Ég fór í lögfræði vegna þess að mér fannst það, þótt ótrúlegt megi virðast: áhugavert fag," segir Arnar. Hann segist mestan áhuga hafa núna á stjórnsýslurétti, félagarétti og skaðabótarétti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar