Forsætisráðherrar Norðurlandanna
Kaupa Í körfu
Norrænir forsætisráðherrar komu saman til reglulegs samráðsfundar í Eyjafirði í gær FORSÆTISRÁÐHERRAR Norðurlandanna komu saman til fundar í Sveinbjarnargerði í Eyjafirði í gær. Halldór Ásgrímsson, starfandi forsætisráðherra, var gestgjafi í veikindaforföllum Davíðs Oddssonar. Á blaðamannafundi í Sveinbjarnargerði í gærkvöldi kom m.a. fram að forsætisráðherrarnir hefðu að frumkvæði Íslendinga ákveðið að halda sérstakan aukafund heilbrigðis- og félagsmálaráðherra landanna áður en þeir hittust að nýju í nóvember. "Við erum allir sammála um að hér er um að ræða mikið og vaxandi vandamál í öllum löndunum. Mikill þrýstingur er á stjórnvöld allra Norðurlandanna að lækka skatta á áfengi og við teljum nauðsynlegt að vinna enn frekar saman að þessum málum en áður," sagði Halldór Ásgrímsson á blaðamannafundinum. MYNDATEXTI: Norrænir forsætisráðherrar nyrðra Forsætisráðherrar Norðurlandanna funduðu í Sveinbjarnargerði rétt utan Akureyrar í gærdag. Hér bera þeir Kjell Magne Bondevik, Anders Fogh Rasmussen, Halldór Ásgrímsson, sem sat fundinn í veikindaforföllum Davíðs Oddssonar, Göran Persson og Matti Vanhanen saman bækur sínar í upphafi blaðamannafundar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir