Forsætisráðherrar Norðurlandanna

Kristján Kristjánsson

Forsætisráðherrar Norðurlandanna

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherrar Norðurlandanna komu saman til fundar í Sveinbjarnargerði í Eyjafirði í gær. Halldór Ásgrímsson, starfandi forsætisráðherra, bauð til fundarins og stjórnaði honum. Meðal sameiginlegra mála Norðurlanda var rætt um áfengisgjald og ákveðið að halda í haust sérstakan aukafund um heilbrigðis- og félagsmál

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar