Grænlandsmótið í skák 2004

Grænlandsmótið í skák 2004

Kaupa Í körfu

GRÆNLANDSMÓTINU 2004 sem haldið var í Tasiilaq á Austur-Grænlandi lauk á laugardaginn. Þátttakendur voru 34 frá sex löndum. Jóhann Hjartarson, stigahæsti maður mótsins sigraði og hlaut 9 vinninga eða fullt hús stiga. MYNDATEXTI: Þeir feðgar Jóhann Hjartarson og sonur hans Hjörtur Jóhannsson með grænlensku alpana, sem umkringja Tasiilaq, í baksýn eftir frækilega frammistöðu á Greenland Open 2004. Jóhann sigraði með fullt hús stiga, eða níu vinninga. Hjörtur stóð sig einnig vel, en hann náði 5 og hálfum vinningi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar