FH - Víkingur 0 : 0

Þorvaldur Örn Kristmundsson

FH - Víkingur 0 : 0

Kaupa Í körfu

Nýliðar Víkings sóttu stig gegn toppliði FH í Kaplakrika í gærkvöld en liðin gerðu markalaust jafntefli. Þetta var 16. leikur FH-inga í röð án taps í öllum keppnum en engu að síður gengu leikmenn liðsins frekar niðurlútir af velli því með sigri hefðu þeir náð fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. MYNDATEXTI: Víkingurinn Richard Keogh vann mörg skallaeinvígin í Kaplakrika í gær en félagi hans, Jermaine Palmer, fylgist með baráttunni gegn Davíð Þór Viðarssyni og Sverri Garðarssyni úr FH-liðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar