Kárahnjúkar

Sverrir Vilhelmsson

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Impregilo við Kárahnjúka eru frá ýmsum löndum. Eins og jafnan þegar unnin er erfiðisvinna taka menn hraustlega til matar síns á matartímum. Menn spjalla um ýmislegt yfir matnum, en þessa dagana er það vatnsmagnið í Jöklu sem er ofarlega á dagskrá í hugum manna. Flóðið í ánni hefur tafið vinnuna og spáð er enn meira rennsli í þessari viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar