Laxveiðimenn í Laxá í Aðaldal

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Laxveiðimenn í Laxá í Aðaldal

Kaupa Í körfu

Eystri-Rangá er komin í fjögurra stafa tölu og þar eru stórar tölur flesta daga. MYNDATEXTI: Axel Gíslason, Samúel Jón Samúelsson, Hörður Blöndal og Jakob V. Hafstein með 6 og 7 punda hængi sem allir tóku á Hólmavaðsstíflu í Laxá í Aðaldal fyrir skemmstu. 337 laxar hafa veiðst í ánni það sem af er sumri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar