Íris Tanja Ívarsdóttir

Árni Torfason

Íris Tanja Ívarsdóttir

Kaupa Í körfu

Íris Tanja Ívarsdóttir æfir ballett í Listdansskóla Íslands og hefur gert í tólf ár. Móðir hennar segir stúlkuna hafa fæðst með þráðbeina fætur og meira að segja rétti hún rækilega úr smávöxnum ristunum í fæðingunni. Það má því með sanni segja að hún hafi fæðst sem ballettdansari enda byrjaði hún að æfa ballett aðeins þriggja ára gömul. MYNDATEXTI: Íris Tanja blakar vængjum eins og svanirnir með Tsjaíkovskí í eyrunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar