Einar Sæmundsen

Einar Sæmundsen

Kaupa Í körfu

Einar Á. E. Sæmundsen er fæddur 20. október 1967. Hann er menntaður landfræðingur frá Háskóla Íslands þaðan sem hann lauk prófi árið 1996. Í framhaldi af því fór hann til Bandaríkjanna þar sem hann nam landslagsarkitektúr við University of Minnesota. Þaðan útskrifaðist hann árið 2000. Hann hefur verið fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum frá árinu 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar