Rímnastríð 2004

Árni Torfason

Rímnastríð 2004

Kaupa Í körfu

Rímnastríð 2004 fór fram á Gauki á Stöng á föstudagskvöldið fyrir fullu húsi áhorfenda. Þetta var í þriðja sinn sem keppnin var haldin en hún var sýnd í beinni útsendingu á PoppTíví. MYNDATEXTI: Róbert Aron, einn af skipuleggjendum keppninnar, veitir Dóra DNA sigurlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar