Aveda

Aveda

Kaupa Í körfu

Íslensk fjallagrös verður bráðlega að finna í nokkrum hár- og snyrtivörum Aveda. David Hircock frá Aveda var fyrir skemmstu á ferð hér á landi til að kynna sér jurtina og landsvæðið þar sem hún vex. Fjallagrösin íslensku verða m.a. notuð í Sap Moss, hárlínu sem Aveda framleiðir nú þegar, en með fjallagrösum frá Suður-Evrópu. MYNDATEXTI: Úr fjallagrösum: Sapp moss sjampó, nærandi þykkni fyrir hárþvott, hárnæring, hársprey og maskari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar