Blak í Nauthólsvík

Árni Torfason

Blak í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

HITAMET ágústmánaðar féll í gær og mældist hitinn víðsvegar um land á bilinu 20-29 stig. Mestur hiti mældist í Skaftafelli eða 29,1. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fjölmenntu á ylströndina í Nauthólsvík og þessir spræku krakkar nutu lífsins í strandblaki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar