Sumar og sól í fjölskyldugarðinum Laugardal.

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sumar og sól í fjölskyldugarðinum Laugardal.

Kaupa Í körfu

NÝTT hitamet fyrir ágústmánuð var sett í gær en hitinn fór hæst í 29,1 stig í Skaftafelli. Gamla metið var sett á Akueyri árið 1976 og var það 27,7 stig. MYNDATEXTI: Sól og funhiti var í fjölskyldugarðinum í Laugardal. Þær mæðgur, Jóhanna Sævarsdóttir og dóttir hennar Silja Rós Viðarsdóttir, kældu sig niður í hitanum með ís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar