Handboltalandsliðið við komuna til Aþenu

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Handboltalandsliðið við komuna til Aþenu

Kaupa Í körfu

Flest bendir til þess að það verði keppandi úr röðum sundfólksins sem ber fána Íslands inn á Ólympíuleikvanginn við setningarathöfnina á föstudagskvöldið. Stefán Konráðsson, aðalfararstjóri íslenska hópsins, sagði við Morgunblaðið í Aþenu í gær að tekin hefði verið ákvörðun um hver það væri en það yrði ekki tilkynnt fyrr en í dag, miðvikudagÓlympíuleikarnir í Aþenu. Landsliðið á leiðinni og á flugvellinum í Aþenu. MYNDATEXTI: Landsliðið í handknattleik kom til Aþenu í gærkvöldi og hér má sjá hluta þess telja töskurnar við komuna þangað enda fylgja margir pinklar landsliðinu í handknattleik og eins gott að finna þá alla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar