Mývatnssveit

Birkir Fanndal

Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

SÓLIN bakaði ferðamenn og gesti, af innlendu og erlendu bergi brotna, í jarðbaðinu í Mývatnssveit í gær. Fréttaritari Morgunblaðsins á Mývatni átti þar leið um og smellti af einni ljósmynd af fólkinu sem virtist njóta sín til hins ýtrasta í veðurblíðunni. Samkvæmt veðurstofu fór hitinn á Mývatni upp í 28,3 gráður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar