Ungpæjumót á Siglufirði
Kaupa Í körfu
Pæjumót á Siglufirði fór fram í 13. sinn um síðustu helgi og þrátt fyrir að mótshaldarar hafi talið að það væri ekki hægt að ganga betur en í fyrra sögðu gestir að sú væri raunin. Allir lögðu sitt af mörkum, veðurguðirnir stóðu við sitt og bæjarbúar flestir lögðu einhvers staðar hönd á plóg, sem þeir fengu launað með þakkaryrðum og breiðum brosum. MYNDATEXTI: Siglfirðingar tefldu að sjálfsögðu fram mörgum liðum enda æfa næstum allar stelpur þar á bæ fótbolta. Þessar líflegu stelpur heita Sylvía, Kristín, Snædís, Hrafnhildur, Anna María, Katrín, Sif og Sabrína, sem allar tóku duglega undir hvatningu Önnu Maríu þjálfara. Þær eru flestar 7 ára nema hvað tvær eru aðeins 6 ára.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir