Ungpæjumót á Siglufirði

Stefán Stefánsson

Ungpæjumót á Siglufirði

Kaupa Í körfu

Pæjumót á Siglufirði fór fram í 13. sinn um síðustu helgi og þrátt fyrir að mótshaldarar hafi talið að það væri ekki hægt að ganga betur en í fyrra sögðu gestir að sú væri raunin. Allir lögðu sitt af mörkum, veðurguðirnir stóðu við sitt og bæjarbúar flestir lögðu einhvers staðar hönd á plóg, sem þeir fengu launað með þakkaryrðum og breiðum brosum. MYNDATEXTI: Leiknisstelpur með "jólamatinn" eins og keppendur kölluðu laugardagsmatinn, sem var svínahamborgarhryggur með öllu meðlæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar