Kárahnjúkar

Brynjar Gauti

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Fyrir nokkrum vikum var þetta útsýnið úr lofti yfir Jöklu þar sem hún fer inn í hjáveitugöngin tvö. Önnur göngin, þau til hægri á myndinni, hafa ekki annað vatnsflóðinu síðustu daga og hækka hefur þurft varnarstífluna við hlið ganganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar