Blaðamannafundur á Gljúfrasteini

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Blaðamannafundur á Gljúfrasteini

Kaupa Í körfu

BÚIST er við að allt að 20 þúsund gestir komi árlega til að skoða Gljúfrastein, safn Halldórs Laxness, sem opnað verður formlega 4. september nk. Aðgangur gesta verður takmarkaður og einungis 20 manns hleypt inn í húsið í einu á hálftíma fresti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar