Pink á tónleikum Höllinni

Pink á tónleikum Höllinni

Kaupa Í körfu

Pink lék við hvern sinn fingur á tónleikum í Höllinnni HÚSFYLLIR var í Laugardalshöll í gær þegar poppstjarnan Pink steig á svið ásamt fríðu föruneyti. Að sögn viðstaddra var dúndrandi stemning í húsinu en hljómsveitin Í svörtum fötum hitaði upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar