Hafsteinn Ægir Geirsson á æfingu

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Hafsteinn Ægir Geirsson á æfingu

Kaupa Í körfu

Hafsteinn Ægir Geirsson, siglingakappi, er eini keppandi Íslands á Ólympíuleikunum í Aþenu sem ekki hefur notið handleiðslu þjálfara síns eftir að hann mætti þangað til æfinga. Þjálfarinn, James O'Callaghan frá Írlandi, hefur ekki fengið staðfestan aðgang að Ólympíusvæðinu ennþá en Hafsteinn Ægir hefur dvalið við æfingar í Aþenu síðan á fimmtudaginn í síðustu viku. MYNDATEXTI: Hafsteinn Ægir Geirsson siglingakappi skoðar keppnisbát sinn fyrir æfingu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar