Krikket
Kaupa Í körfu
Einbeiting Nokkrir áhugamenn um krikket hittust á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í fyrrakvöld og skiptu í lið sér til skemmtunar. Spilararnir eru afar einbeittir við leikinn. Krikketíþróttin barst til Íslands fyrir nokkrum árum í kjölfar þess að Krikketklúbburinn Kylfan var stofnaður en félagið fékk myndarlegan styrk frá Evrópusambandinu til að flytja inn kylfur og annan nauðsynlegan búnað til krikketiðkunar og hefur íþróttin verið stunduð á sumrin undanfarin ár. Ragnar Kristinsson, stjórnarmaður í Kylfunni, segir að íslenskir krikketspilarar hittist af og til og reyni með sér en íþróttin sé þó ekki stunduð reglulega. Kylfan hefur fengið heimsóknir frá erlendum krikketspilurum á Bretlandi undanfarin ár og hefur við þau tækifæri verið haldinn óformlegur landsleikur milli landanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir