Tjaldsvæðið í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Tjaldsvæðið í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Danskir dagar verða haldnir í Stykkishólmi um helgina og er von á fjölda gesta. Hátíðin er nú haldin í tólfta sinn og hafa vinsældir hennar farið sívaxandi. Margir brottfluttir Hólmarar nota tækifærið þegar hátíðin stendur yfir og heimsækja æskustöðvarnar aftur. Á meðan á hátíðinni stendur verður eflaust mikið um að vera á tjaldsvæðinu í Stykkishólmi þar sem þessi mynd var tekin um daginn. MYNDATEXTI: Jóhann G. Ólason tjaldvörður heilsar tjaldgestum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar