Að læra

Árni Torfason

Að læra

Kaupa Í körfu

Sumarprófatörnin í HÍ fer að byrja Sumarprófin í Háskóla Íslands hefjast á mánudaginn og stendur prófatörnin fram til 25. ágúst. Alls eru rúmlega 3400 próftökur skráðar á prófatímabilinu en þær dreifast á færri nemendur, enda eru einhverjir skráðir í fleiri en eitt próf, að sögn Hreins Pálssonar, prófstjóra Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Egill Helgason undirbýr sig fyrir próf í Reikningshaldi í góða veðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar