Ráðherrar opnuðu ÞÞ og NNA á Húsavík
Kaupa Í körfu
Nýopnað Þekkingarsetur á Húsavík færir ungu menntafólki í héraðinu aukin tækifæri Þekkingarsetur Þingeyinga og Náttúrustofa Norðausturlands voru opnuð formlega á Húsavík á þriðjudaginn. Það var Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra sem opnaði Náttúrustofuna og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði Þekkingarsetrið. Viðstaddir voru fjölmargir gestir, þar á meðal Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra, alþingismenn úr kjördæminu og sveitarstjórnarmenn af svæðinu. MYNDATEXTI: Glaðbeittir forstöðumenn, þeir Þorkell Lindberg Þórarinsson tv. og Óli Halldórsson, ásamt Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra á Húsavík í gær. fv. Þorkell Lindberg Þórarinsson, Óli Halldórsson,Valgerður Sverrisdóttir og Siv Friðleifsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir