Kristján Þór Magnússon
Kaupa Í körfu
Nýopnað Þekkingarsetur á Húsavík færir ungu menntafólki í héraðinu aukin tækifæri Kristján Þór Magnússon er einn þeirra ungu Húsvíkinga sem útskrifast hafa sem stúdentar frá Framhaldsskólanum á Húsavík og síðar lokið háskólanámi. Hann hélt vestur um haf, til Maine í Bandaríkjunum, og lauk þar B.S. í líffræði við Bates college. Hann hefur að undanförnu starfað að sjálfstæðu rannsóknarverkefni í samstarfi við Þekkingarsetur Þingeyinga sem var opnað formlega á dögunum. MYNDATEXTI: Kristján Þór Magnússon telur opnunardag Þekkingarseturs Þingeyinga og Náttúrustofu Norðausturlands merkisdag í sögu Þingeyinga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir