Kristján Þór Magnússon

Hafþór Hreiðarsson

Kristján Þór Magnússon

Kaupa Í körfu

Nýopnað Þekkingarsetur á Húsavík færir ungu menntafólki í héraðinu aukin tækifæri Kristján Þór Magnússon er einn þeirra ungu Húsvíkinga sem útskrifast hafa sem stúdentar frá Framhaldsskólanum á Húsavík og síðar lokið háskólanámi. Hann hélt vestur um haf, til Maine í Bandaríkjunum, og lauk þar B.S. í líffræði við Bates college. Hann hefur að undanförnu starfað að sjálfstæðu rannsóknarverkefni í samstarfi við Þekkingarsetur Þingeyinga sem var opnað formlega á dögunum. MYNDATEXTI: Kristján Þór Magnússon telur opnunardag Þekkingarseturs Þingeyinga og Náttúrustofu Norðausturlands merkisdag í sögu Þingeyinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar