Sól í Grasagarðinum

Sól í Grasagarðinum

Kaupa Í körfu

Taka hvíld eftir hádegismatinn RJÓMABLÍÐA undanfarinna daga hefur sett svip á mannlífið. Allir sem nokkur tök hafa átt á fríi og útiveru hafa nýtt dagana vel og jafnvel dæmi um að fyrirtæki hafi gefið starfsfólki sínu frí. Margir hafa á orði að í blíðu sem þessari væri ekki vanþörf á siestu eða hvíldarstund að hætti Spánverja, sem taka sér frí á miðjum degi í mestu hitunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar