Guðmundur Hrafnkelsson

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Guðmundur Hrafnkelsson

Kaupa Í körfu

13. stórmótið hjá Guðmundi Hrafnkelssyni markverði handboltalandsliðsins GUÐMUNDUR Hrafnkelsson er mættur á enn eitt stórmótið. Hann tekur nú þátt í sínum þriðju Ólympíuleikum og Ólympíumótið er 13. stórkeppnin sem Guðmundur tekur þátt í fyrir Íslands hönd. MYNDATEXTI: Guðmundur Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður og fánaberi Íslands á Ólympíuleikunum, í sólinni í Aþenu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar