Björgvin Franz og Seth Sharp

Björgvin Franz og Seth Sharp

Kaupa Í körfu

Söngskemmtun | Íslenskt-bandarískt samstarf SÖNGSKEMMTUNIN Harlem Sophisticate verður frumsýnd í kvöld í Loftkastalanum. Flutt verður blanda af svartri djass-, rokk- og soul-tónlist en hún er sótt í smiðju Duke Ellington, Cy Coleman, Leiber & Stoller og fleiri. Sýningin er sett upp í samstarfi CMS-Theater í New York og Loftkastalans. Björgvin Franz og Seth Sharp í sveiflu í söngskemmtuninni Harlem Sophisticate sem verður frumsýnd í kvöld. MYNDATEXTI: Björgvin Franz og Seth Sharp í sveiflu í söngskemmtuninni Harlem Sophisticate sem verður frumsýnd í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar