Sundlandsliðið á æfingu í Aþenu

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Sundlandsliðið á æfingu í Aþenu

Kaupa Í körfu

Íris Edda Heimisdóttir stingur sér til sunds á æfingu í sundlauginni í Aþenu í gær. Íslenski sundhópurinn lenti í seinkun á leið sinni á æfinguna því langferðabifreiðin sem flutti hópinn á æfinguna var skyndilega stöðvuð af lögreglu á miðri leið og var bifreiðin rýmd farþegum og farangri þeirra vegna sprengjuleitar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar